Stuðningur við EES dregst saman í Noregi

Meirihluti norskra kjósenda myndi greiða atkvæði með áframhaldandi aðild Noregs að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (EES) í þjóðaratkvæðagreiðslu færi slík kosning fram samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar sem fyrirtækið Sentio vann fyrir stofnunina Norsk Utenrikspolitisk Institutt (NUPI). Hins vegar hefur stuðningur við aðildina dregizt verulega saman frá því fyrir tveimur árum. Þannig eru 44% hlynnt áframhaldandi … Continue reading Stuðningur við EES dregst saman í Noregi